Alina

and

Þorvarður

Gjafir

Pening

Eins og þið vitið kannski flest, þá búum við í lítilli íbúð og plönum að byrja að safna fyrir framtíðar heimili eftir brúðkaupið. Eins og er er littla íbúðin okkar nú þegar full af nauðsynja hlutum og við höfum því miður ekkert pláss til að geyma neina muni. Okkur þætti vænt um það að þurfa ekki að lenda í þeirri leiðinlegri stöðu að hafa engan stað til að geyma gjafirnar ykkar.

Þess í stað viljum við endilega byðja ykkur öll um að vera partur af brúðkaups ferðinni okkar með því að hjálpa okkur að gera hana eins skemmtilega og rómantíska og hægt er. Þið getið gert það með því að gefa okkur bara pening í gjöf, annaðhvort með því koma með fallegt ummslag og huggulegt kort. Ef ykkur finnst það ekki nógu öruggt eða ykkur langar ekki að þurfa að finna hraðbanka þá getið þið líka bara lagt inná okkur. Ef þú gerir það, ekki gleima að setja nafnið ykkar í skýringu.

Kt. 230293-4499
0130-26-411293

Brúðkaups ferðinni okkar er heitið til Ítalíu.

Ferðin mun byrja með huggulegum Saga class sætum hjá Icelandair á leið til Paris. Þar munum við vera í einn dag og eina nótt á fallega hótelinu Hôtel Square Louvois. Vonin er að eyða fyrsta kvöldinu að borða alvöru franska matargerð á rómantískum veitingastað í borginni. Næsta dag mun ferðinni verða heitið suður í bæinn Lyon, planið var að taka lestarferð þangað. Eftir smá stopp þar höldum við áfram með lest niður til Nice. Bærinn er staðsettur nálægt strönd og nóttinni verður eytt á hótelinu Les Suites Massena. Eftir kósí heit og kannski smá tan á ströndinni verður ferðinni haldið áfram til Ítalíu meðfram suður ströndinni.

Við munum eyða mestum tíma í Florence, til að slappa af og láta brúðkaups stressið renna af okkur. Þar verðum við í flottu Villa að nafni Art Hotel Villa Agape. Meðan við gistum þar er svo planið af kíkja til Venice og vonandi geta tekið gandola ferð um lækina og endað daginn á góðum kvöldverði. Eftir 4 daga gistingu í Florence ferðums við svo til Róm og verðum á hótelinu The Liberty Boutique Hotel. Við ættlum okkur að sjá alla helstu staðina, borða góðan mat og drekka gott vín. Þar verðum við í 3 nætur og tökum svo stutt flug aftur til Paris. Það verður bara gist í eina nótt þar á skemmtilega hótelinu Hotel Whistler, sem er innrétt eins og lest. Við hoppum svo bara snemma að morgni út á lestarstöðina sem er við hliðina á og tökum lest beint upp á flugvöll. Höldum þannig með Icelandair aftur heim.
Kristie Kern